September 2015

Öndvegisfyrirlesarinn Greg Gibson

Greg Gibson starfar við tækniháskólann í Georgíu og vinnur að rannsóknum á mannerfðafræði. Hann mun halda yfirlitserindi á líffræðiráðstefnunni 7. nóvember nk, um morguninn. Hann mun fjalla um rannsóknir á áhrifum samspils gena og umhverfis á flókna erfðasjúkdóma. Samspil gena í ólíkum ferlum og kerfum líkamans er oft ansi flókið og ófyrirsjáanlegt. Gögn benda til […]

Öndvegisfyrirlesarinn Greg Gibson Read More »

ICES/PICES 6th Zooplankton Production Symposium – abstract submission till Nov 1st.

Ástþór Gíslason á Hafrannsóknarstofnun vill benda félagsmönnum fund um dýrasvif sem haldinn verður næsta vor. Á næsta ári verður haldin á vegum Alþjóðahafrannsóknaráðsins sjötta alþjóðlega ráðstefnan um rannsóknir á dýrasvifi í heimshöfunum (ICES/PICES 6th Zooplankton Production Symposium). Ráðstefnur sem þessar hafa verið haldnar á 5-10 ára fresti og eru þær stærstu sem beinast sérstaklega að

ICES/PICES 6th Zooplankton Production Symposium – abstract submission till Nov 1st. Read More »

Doktorsvörn 2. okt. Population genetic structure in gadoid fish with focus on Atlantic cod

Dagsetning:  Föstudagur, October 2, 2015 – 14:00 Vefslóð:  http://english.hi.is/events/doctoral_defence_biologygudni_magnus_eiriksson Population genetic structure in gadoid fish with focus on Atlantic cod Gadus morhua – Phd. defence Guðni M. Eiríksson On Friday the 2nd of October Guðni Magnús Eiríksson will defend his Ph.D. thesis in Biology. The thesis is titled: Population genetic structure in gadoid fish with focus

Doktorsvörn 2. okt. Population genetic structure in gadoid fish with focus on Atlantic cod Read More »

Skráning opin á líffræðiráðstefnuna / registration for IceBio2015 open

Líffræðifélag Íslands og samstarfsaðillar bjóða til ráðstefnu um Líffræðirannsóknir á Íslandi 5. til 7. nóvember 2015. Vinsamlegast sendið inn ágrip á https://biologia.is/liffraediradstefnan-2015/agrip/ Við hvetjum fólk til að kynna líffræðirannsóknir með erindum eða veggspjöldum. Hægt er að senda inn ágrip til og með 1. október. Skráningarsíðan er í vinnslu en – skráningargjald verður 2000-6000 kr. Staðfest

Skráning opin á líffræðiráðstefnuna / registration for IceBio2015 open Read More »