Nýr náttúrufræðingur
Út er komið 1.-2. hefti Náttúrufræðingsins, 85. árgangs, stútfullt af fjölbreyttu efni um náttúru landsins og rannsóknir á henni. Nokkrar greinar fjalla um líffræðileg efni, m.a. Skúli Skúlason ritar leiðara um Verðmæti hálendisins. Karl Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir og Óskar Sindri Gíslason segja frá 15 tegundum framandi sjávarlífvera sem fundist hafa hér við land á […]
Nýr náttúrufræðingur Read More »