Erindi 3. júlí – Stjórna gen hegðuninni eða tilviljun?

Hegða eineggja tvíburar sér eins? Ben de Bivort við Harvard háskóla tilheyrir hópri ungra vísindamanna sem eru að takast á við þessar spurningar. Hann notar hugmyndir þróunarfræðinnar og aðferðir sameindalíffræði og gerir tilraunir á ávaxtaflugum. Ben mun halda erindi við Háskóla Íslands föstudaginn 3. júli (kl. 12:30 í stofu 131 í Öskju – náttúrufræðahúsi HÍ […]

Erindi 3. júlí – Stjórna gen hegðuninni eða tilviljun? Read More »