June 24, 2015

Tilnefningar til heiðursverðlauna líffræðifélagsins

Dagana 5. – 7. nóvember 2015 verður haldin haustráðstefna líffræðifélagsins. Árið 2011 var tekin upp sá siður félagsins að heiðra líffræðinga fyrir góða frammistöðu. Nú verða þau verðlaun veitt í þriðja skipti. Við undirrituð höfum verið skipuð í valnefnd félagsins og óskum eftir tilnefningum frá félagsmönnum. Veitt verða tvö verðlaun, annars vegar verðlaun vegna vel […]

Tilnefningar til heiðursverðlauna líffræðifélagsins Read More »

Doktorsnemi í kerfislíffræðilegri greiningu á ónæmissvörum nýbura – frestur til 15. júl

Doktorsnemi í kerfislíffræðilegri greiningu á ónæmissvörum nýbura við ónæmisfræðideild LSH og lífvísindaseturs HÍ. Auglýst er eftir doktorsnema í rannsókn á ónæmissvörum nýburamúsa með kerfislíffræðilegri greiningu undir leiðsögn Ingileifar Jónsdóttur, prófessors og Dr. Stefaníu P. Bjarnarson, nýdoktors. Rannsóknin verður unnin í nánu samstarfi við vísindamenn við Háskólann í Gautaborg, Svíþjóð.  Leitað er eftir áhugasömum nemanda með góða

Doktorsnemi í kerfislíffræðilegri greiningu á ónæmissvörum nýbura – frestur til 15. júl Read More »