Fjöllitnun og þróun erfðamengja í krossblómaætt 22. maí
Martin A. Lysak, prófessor við Central European Institute of Technology (CEITEC), Masaryk University, Brno, Tékklandi, flytur gestafyrirlestur undir yfirskriftinni Fjöllitnun og þróun erfðamengja í krossblómaætt (Genome and karyotype evolution in Brassicaceae). 22. maí 2015 – 12:30 Askja Stofa 130 Ágrip: Handan við módelplöntuna vorskriðnablóm: Erindið fjallar um litninga- og sameindaerfðafræðilegar rannsóknir á erfðamengi plöntutegunda í […]
Fjöllitnun og þróun erfðamengja í krossblómaætt 22. maí Read More »