May 2015

Áhrif loftslagsbreytinga á lífríki sjávar 2. júní

Þriðjudaginn 2. júní kl. 9:00-10:30 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins Áhrif loftslagsbreytinga á lífríki sjávar Opinn fundur á vegum Náttúruverndarsamtaka Íslands, franska sendiráðsins, Evrópustofu og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands. Á fundinum verður fjallað um áhrif loftslagsbreytinga á vistkerfi sjávar, súrnun hafsins, breytta fiskigengd í hafinu og áhrifin á Ísland. Í hverju felst barátta alþjóðlegra náttúrverndarsamtaka og í hverju […]

Áhrif loftslagsbreytinga á lífríki sjávar 2. júní Read More »

Doktorsvörn í líffræði 9. júní 2015: Óskar Sindri Gíslason – landnám grjótkrabba við Ísland

Þriðjudaginn 9. júní ver Óskar Sindri Gíslason doktorsritgerð sína í líffræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Landnám grjótkrabba (Cancer irroratus) við Ísland (Invasion of the Atlantic rock crab (Cancer irroratus) in Icelandic waters). Andmælendur eru dr. Erik Bonsdorff, prófessor við Åbo Akademi University í Turku í Finnlandi, og dr. Bernd Hänfling, vísindamaður

Doktorsvörn í líffræði 9. júní 2015: Óskar Sindri Gíslason – landnám grjótkrabba við Ísland Read More »

Doktorsvörn í líffræði 5. júní 2015 Lisa Anne Libungan – aðgreining síldarstofna

Föstudagur, 5. júní 2015 – 14:00 – Aðalbygging HÍ. Lísa Anne Libungan mun verja doktorsritgerð sína um aðgreiningu síldarstofna 5. júní n.k. Andmælendur: Dr. Albert K. Imsland, prófessor við Háskólann í Bergen og sviðsstjóri Fiskeldissviðs hjá Akvaplan Niva í Noregi Dr. Henrik Mosegaard, prófessor við Tækniháskólann í Danmörku (DTU) og sviðsstjóri Sjávarnytjadeildar DTU Aqua. Leiðbeinandi:

Doktorsvörn í líffræði 5. júní 2015 Lisa Anne Libungan – aðgreining síldarstofna Read More »

Position available for a PhD student or a post-doc – breast cancer (1. July ´15)

Position available for a PhD student or a post-doc Currently, we are launching a project to identify additional genes with a potential role in breast cancer. The project involves analysing the transcriptomes (RNA-Seq) of breast tumors to identify changes in genes, verifying their oncogenic potential in breast cancer cell lines and relating their effect with

Position available for a PhD student or a post-doc – breast cancer (1. July ´15) Read More »

Fjöllitnun og þróun erfðamengja í krossblómaætt 22. maí

Martin A. Lysak, prófessor við Central European Institute of Technology (CEITEC), Masaryk University, Brno, Tékklandi, flytur gestafyrirlestur undir yfirskriftinni Fjöllitnun og þróun erfðamengja í krossblómaætt (Genome and karyotype evolution in Brassicaceae). 22. maí 2015 – 12:30 Askja Stofa 130 Ágrip: Handan við módelplöntuna vorskriðnablóm: Erindið fjallar um litninga- og sameindaerfðafræðilegar rannsóknir á erfðamengi plöntutegunda í

Fjöllitnun og þróun erfðamengja í krossblómaætt 22. maí Read More »

Hákarlar, hákarlar allstaðar – hví höfum við áhyggjur? 18. maí 2015

Dr. Steve Campana, nýr starfsmaður Líf og umhverfisvísindadeildar HÍ mun halda erindi um hákarla. 18. maí 2015 – 12:30 Askja Stofa 131 Erindið verður flutt á ensku undir titlinum Sharks, sharks everywhere – so why are we so worried? Stutt ágrip: Hákarlastofnar hafa yfirleitt litla fjölgunargetu, en ættu að engu að síður að geta staðið

Hákarlar, hákarlar allstaðar – hví höfum við áhyggjur? 18. maí 2015 Read More »