Dr. Steve Campana, nýr starfsmaður Líf og umhverfisvísindadeildar HÍ mun halda erindi um hákarla.
18. maí 2015 – 12:30 Askja Stofa 131
Erindið verður flutt á ensku undir titlinum Sharks, sharks everywhere – so why are we so worried?
Stutt ágrip:
Hákarlastofnar hafa yfirleitt litla fjölgunargetu, en ættu að engu að síður að geta staðið undir veiðum, ef nægar upplýsingar um stofnþætti liggja fyrir. Í reynd hefur hrun hákarlastofna oftar verið afleiðing veiða. Því miðuðu rannsóknir Campana og félaga á hákörlum við stendur Kanda að því að skilja líffræði hákarla, en einnig að því að greina stærð og ástand hákarlastofna. Í erindinu verður fjallað um vandamál sem tengjast rannsóknum á stórum ránfiskum, sem er allt annað en kátir með að vera veiddir. Einnig verður skýrt frá nýjum uppgötvunum um líffræði hákarla.
Enska útgáfu ágrips má lesa á vef Líf- og umhverfisvísindastofnunar HÍ.
Dr. Campana vann áður við Bedford Institute of Oceanography, Fisheries and Oceans Canada, Dartmount, Nova Scotia.