Hákarlar, hákarlar allstaðar – hví höfum við áhyggjur? 18. maí 2015
Dr. Steve Campana, nýr starfsmaður Líf og umhverfisvísindadeildar HÍ mun halda erindi um hákarla. 18. maí 2015 – 12:30 Askja Stofa 131 Erindið verður flutt á ensku undir titlinum Sharks, sharks everywhere – so why are we so worried? Stutt ágrip: Hákarlastofnar hafa yfirleitt litla fjölgunargetu, en ættu að engu að síður að geta staðið […]
Hákarlar, hákarlar allstaðar – hví höfum við áhyggjur? 18. maí 2015 Read More »