FornDNA rannsóknir á íslenskum húsdýrum – fyrstu niðurstöður – 15. apríl
Félag fornleifafræðinga og námsbraut í fornleifafræði við Háskóla Íslands standa fyrir fyrirlestraröð nú á vormisseri í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands. Þema fyrirlestraraðarinnar er Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði. Næsti fyrirlestur verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 15. mars, kl. 12.05 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Nánar um fyrirlesturinn FornDNA rannsóknir á […]
FornDNA rannsóknir á íslenskum húsdýrum – fyrstu niðurstöður – 15. apríl Read More »