March 9, 2015

Hvað er íslenskt vísindafólk að rannsaka? 12. mars kl. 14-17

Hvað er íslenskt vísindafólk að rannsaka? Hvernig verkefni styrkir Rannsóknasjóður? Hvernig skiptast styrkir úr sjóðnum? Fimmtudaginn 12. mars kl. 14-17 verður opinn kynning á Rannsóknasjóði, úthlutun hans og fjölbreyttum verkefnum sem sjóðurinn styrkir. Kynningin verður haldin á Hótel Sögu, 2. hæð. Markmið kynningarinnar er að kynna starfsemi sjóðsins og það fjölbreytta vísindastarf sem hann fjármagnar. […]

Hvað er íslenskt vísindafólk að rannsaka? 12. mars kl. 14-17 Read More »

Nýdoktorastyrkir Háskóla Íslands 2015 – umsóknarfrestur til 13. apríl

Nýdoktorastyrkir Háskóla Íslands 2015 Eftirfarandi tilkynning barst frá vísindasviði Háskóla Íslands. Háskóli Íslands auglýsir 15 nýdoktorastyrki sem ætlaðir eru vísindamönnum sem hafa lokið doktorsprófi á síðastliðnum fimm árum og verða þeir veittir til allt að þriggja ára. Sérstök stjórn skipuð af rektor, með fulltrúum allra fræðasviða, annast mat og forgangsröðun umsókna. Að minnsta kosti tveir

Nýdoktorastyrkir Háskóla Íslands 2015 – umsóknarfrestur til 13. apríl Read More »