January 26, 2015

Fyrsta tilkynning: Líffræðiráðstefnan 5. – 7. nóvember 2015

Stjórn Líffræðifélagsins tilkynnir ráðstefnu um rannsóknir í líffræði 5. til 7. nóvember n.k. Ráðstefnan verður með svipuðu sniði og áður, opin fyrir öllum líffræðilegum viðfangsefnum, með 3 samhliða málstofum og yfirlitserindum. R Til glöggvunar má skoða síðu líffræðiráðstefnunar 2013. Einhverjar breytingar verða á framkvæmd ráðstefnunar miðað við síðustu þrjú skipti. Helst ber að nefna að […]

Fyrsta tilkynning: Líffræðiráðstefnan 5. – 7. nóvember 2015 Read More »

Agnar Ingólfsson, fyrsti formaður Líffræðifélagsins

Náttúrufræðingurinn hefur verið gefinn út í 85 ár. Í blaðinu er greinar um íslenska og útlenda náttúru, jafnt yfirlitsgreinar og greinar um frumrannsóknir. Nýjasta heftið (3. og 4. árið 2014) er á leiðinni í pósti. Það er helgað Agnari Ingólfssyni vistfræðingi sem lést haustið 2013. Í heftinu eru nokkrar forvitnilegar greinar um vistfræðileg efni, sem

Agnar Ingólfsson, fyrsti formaður Líffræðifélagsins Read More »