Erindi um kuldaaðlögun 16. janúar
Þann 16. janúar 2015 mun Daniel H. Shain – dósent við dýrafræðideild Rutgers háskóla í Camden halda erindi um rannsóknir sínar – undir titlinum Towards Understanding the Bioenergetics of Cold Adaptation. Ágrip á ensku About three-quarters of the Earth’s inhabitable biosphere is cold (<5 C) yet relatively few organisms have evolved strategies to thrive in […]
Erindi um kuldaaðlögun 16. janúar Read More »