Þroskun og frumulíffræði loftæða í ávaxtaflugum – doktorsvörn 5. janúar
Mánudaginn 5. janúar ver Sara Sigurbjörnsdóttir doktorsritgerð sína í líffræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið Flókin frumuform: sameindir og kerfi semmóta þroskun endafruma í loftæðakerfi Drosophila melanogaster (Complex cell shape: Molecular mechanisms of tracheal terminal cell development in Drosophila melanogaster). Hvenær hefst þessi viðburður: 5. janúar 2015 – 10:00 Staðsetning viðburðar: […]
Þroskun og frumulíffræði loftæða í ávaxtaflugum – doktorsvörn 5. janúar Read More »