December 2014

Þroskun og frumulíffræði loftæða í ávaxtaflugum – doktorsvörn 5. janúar

Mánudaginn 5. janúar ver Sara Sigurbjörnsdóttir doktorsritgerð sína í líffræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið Flókin frumuform: sameindir og kerfi semmóta þroskun endafruma í loftæðakerfi Drosophila melanogaster (Complex cell shape: Molecular mechanisms of tracheal terminal cell development in Drosophila melanogaster). Hvenær hefst þessi viðburður:  5. janúar 2015 – 10:00 Staðsetning viðburðar:  […]

Þroskun og frumulíffræði loftæða í ávaxtaflugum – doktorsvörn 5. janúar Read More »

Málþing til heiðurs Dr. Bjarnheiði K. Guðmundsdóttur 16. desember

Málþing til heiðurs Dr. Bjarnheiði K. Guðmundsdóttur verður haldið á bókasafninu að Keldum þriðjudaginn 16. desember kl 13:00 – 16:00 Dagskrá: 13:00-13:05 Sigurður Ingvarsson setur málþingið Fundarstjóri: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir 13:05-13:45 Ástríður Pálsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Bryndís Björnsdóttir: The scientist, supervisor and colleague 13:45-14:30 Henning Sörum, prófessor við Dýralæknaháskólann í Osló: Winter ulcer – bacterial heterogeneity and interplay are

Málþing til heiðurs Dr. Bjarnheiði K. Guðmundsdóttur 16. desember Read More »

Doktorsvörn 15. des. Rannsóknir á sýkingarmætti Aeromonas salmonicida undirteg. achromogenes í bleikju

Johanna Mareile Schwenteit mun verja doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum mánudaginn 15. desember næstkomandi. Athöfnin fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl.10.00. Ritgerðin ber heitið: Rannsóknir á sýkingarmætti Aeromonas salmonicida undirteg. achromogenes í bleikju, Salvelinus alpinus L., með áherslu á hlutverk AsaP1 peptíðasa í seyti bakteríunnar eða Studies of Aeromonas salmonicida subsp.

Doktorsvörn 15. des. Rannsóknir á sýkingarmætti Aeromonas salmonicida undirteg. achromogenes í bleikju Read More »