December 9, 2014

Doktorsvörn 15. des. Rannsóknir á sýkingarmætti Aeromonas salmonicida undirteg. achromogenes í bleikju

Johanna Mareile Schwenteit mun verja doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum mánudaginn 15. desember næstkomandi. Athöfnin fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl.10.00. Ritgerðin ber heitið: Rannsóknir á sýkingarmætti Aeromonas salmonicida undirteg. achromogenes í bleikju, Salvelinus alpinus L., með áherslu á hlutverk AsaP1 peptíðasa í seyti bakteríunnar eða Studies of Aeromonas salmonicida subsp.

Doktorsvörn 15. des. Rannsóknir á sýkingarmætti Aeromonas salmonicida undirteg. achromogenes í bleikju Read More »