Uppbygging plöntusamfélaga í beittu graslendi 28. nóv. 2014

Dr. Bryndís Marteinsdóttir nýdoktor við Háskóla Íslands mun fjalla um doktorsverkefni sitt í plöntuvistfræði við Stokkhólms háskóla sem hún varði í maí á þessu ári. Erindið kallast Factors controlling local plant community assembly from the regional species pool (Uppbygging plöntusamfélaga í beittu graslendi) og verður flutt á ensku. Það verður flutt föstudaginn 28. nóvember 2014, kl. 12:30 í […]

Uppbygging plöntusamfélaga í beittu graslendi 28. nóv. 2014 Read More »