Meistara eða PhDverkefni um aðlögun í bleikju
Í boði er styrkt meistara eða doktorsverkefni um erfðafræði aðlögunar í bleikju. Verkefnið er samstarf Skúla Skúlasonar og Bjarna K. Kristjánssonar við Háskólann á Hólum og Moiru Ferguson við Háskólann í Guelph. Um verkefnið: What causes a population to diversify? How are the axes of diversification limited? What are the genetic bases of adaptive diversification […]
Meistara eða PhDverkefni um aðlögun í bleikju Read More »