Surtsey í sjónmáli
Í vor kom út mjög forvitnileg bók um Surtsey, sem Erling Ólafsson og Lovísa Ásbjörnsdóttir rituðu. Fjallað var um bókina og hina einstöku náttúru Surtseyjar í Sjónmáli nú í vor. Bókin verður kynnt 19. nóvember á bókafundi Líffræðifélagsins. Af vef Náttúrufræðistofnunar Íslands (báðir höfundar starfa þar). Það vakti mikla athygli og áhuga vísindamanna um víða […]
Surtsey í sjónmáli Read More »