October 22, 2014

Nóbelsverðlaun í eðlisfræði og efnafræði 2014: Ljóstækni til hagsbóta fyrir mannkyn – 30. okt

Fræðsluerindi á vegum Vísindafélags Íslendinga, Líffræðistofu HÍ, Lífvísindaseturs HÍ og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Nóbelsverðlaun í eðlisfræði og efnafræði 2014: Ljóstækni til hagsbóta fyrir mannkyn Kristján Leósson, eðlisverkfræðingur og Kesara Anamthawat-Jónsson, prófessor í líffræði Dagsetning: Fimmtudagur, 30. okt. kl. 12:00 Staðsetning: Salur Þjóðminjasafns Íslands Ágrip Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði og efnafræði 2014 voru veitt fyrir mikilvægar framfarir í ljóstækni.

Nóbelsverðlaun í eðlisfræði og efnafræði 2014: Ljóstækni til hagsbóta fyrir mannkyn – 30. okt Read More »