October 22, 2014

Erindi um sníkjudýr í rjúpunni 24. október.

Föstudagur, October 24, 2014 – 12:30 to 13:10 Askja  Stofa 131. Ute Stenkewitz at the Natural Science Institute will deliver a talk on Prevalence, intensity, and aggregation of parasites in Icelandic rock ptarmigan and their potential impact on population dynamics. Abstract: The Icelandic rock ptarmigan is a robust bird species occurring in a rugged environment. […]

Erindi um sníkjudýr í rjúpunni 24. október. Read More »

Nóbelsverðlaun í eðlisfræði og efnafræði 2014: Ljóstækni til hagsbóta fyrir mannkyn – 30. okt

Fræðsluerindi á vegum Vísindafélags Íslendinga, Líffræðistofu HÍ, Lífvísindaseturs HÍ og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Nóbelsverðlaun í eðlisfræði og efnafræði 2014: Ljóstækni til hagsbóta fyrir mannkyn Kristján Leósson, eðlisverkfræðingur og Kesara Anamthawat-Jónsson, prófessor í líffræði Dagsetning: Fimmtudagur, 30. okt. kl. 12:00 Staðsetning: Salur Þjóðminjasafns Íslands Ágrip Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði og efnafræði 2014 voru veitt fyrir mikilvægar framfarir í ljóstækni.

Nóbelsverðlaun í eðlisfræði og efnafræði 2014: Ljóstækni til hagsbóta fyrir mannkyn – 30. okt Read More »