Þróun plöntuerfðamengja könnuð með næstu kynslóðar raðgreingartækni
Föstudagsfyrirlestur Líffræðistofu HÍ 10. október, frá kl. 12:30-13:10, stofu 131 í Öskju Dr. Sæmundur Sveinsson nýdoktor og sérfræðingur í byggkynbótum við Landbúnaðarháskóla Íslands mun fjalla um doktorsverkefni sitt við grasafræðideild háskólans í Bresku Kólumbíu, Vancouver, Kanada; Þróun plöntuerfðamengja könnuð með næstu kynslóðar raðgreingartækni Útdráttur: Þær gríðarlegu framfarir sem hafa orðið á DNA raðgreiningartækni á undanförnum fimm árum hafa gert vísindamönnum kleift […]
Þróun plöntuerfðamengja könnuð með næstu kynslóðar raðgreingartækni Read More »