Sound production and behaviour of humpback whales (Megaptera novaeangliae) on feeding grounds in Northeast Icelandic waters.
Arnar Björnsson
Mánudaginn 22. september, kl:16:00. Askja, stofa 131
Arnar Björnsson flytur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í sjávarlíffræði. Verkefnið ber heitið Sound production and behaviour of humpback whales (Megaptera novaeangliae) on feeding grounds in Northeast Icelandic waters.
Rannsóknar fólust í könnun á félagshljóðum og mati á hlutverki þeirra hjá hnúfubaki á sumarfæðustöðvum í Skjálfandaflóa við Norðausturströnd Íslands. Hljóðhegðunin var rannsökuð í sambandi við þá hegðun sem sást við sjónrænar athuganir, en hljóðupptökur fóru fram á með neðansjávarhljóðnemum.
Leiðbeinendur: Edda Elísabet Magnúsdóttir, Marianne Helene Rasmussen og Jörundur Svavarsson
Prófdómari: Gísli Víkingsson