Í ágústlok er ofgnótt viðburða sem tengjast líffræði og vísindum í boði.
27. ágúst. Askja 12:15 Room 130
Polish Important Bird Areas – Life+ project : Władysław Jankow og The American mink in Europe – negative impact, population adaptation and genetic variation : Andrzej Zalewski
http://luvs.hi.is/is/frettir/2014-08-15/friday-lecture-wednesday-27-august-visit-poland
28. ágúst.
R usage in Iceland in ancient and modern times: Arni Magnússon
Where: Hafrannsóknastofnun, Skúlagötu 4: lecture hall on the 1st floor.
When: Thursday 28th of August, 12:00 – 13:00
29. ágúst
Rannsóknaþing: Niðurstaða úttektar á íslensku rannsóknarumhverfi
Föstudaginn 29. ágúst kl. 8:30-11:00 á Hilton Reykjavík Nordica, sal H
https://biologia.is/2014/08/26/rannsoknathing-29-agust-2014/
29. ágúst
Ebola veiran – fræðsluerindi : Sigurður Guðmundsson
Íslensk erfðagreining 12:00 to 13:00
http://lifvisindi.hi.is/events/ebola-veiran-fraedsluerindi
Annað áhugavert
Líffræðifélagið á Facebook – þökk sé Hrönn og fleirum.
https://www.facebook.com/biologia.is
Doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu
https://biologia.is/2014/08/25/doktorsnam-vid-embl-sameindaliffraedistofnun-evropu/
Ný vísindi með sjálfbærni að leiðarljósi
https://biologia.is/2014/08/25/ny-visindi-med-sjalfbaerni-ad-leidarljosi/
mbkv,
Arnar