August 26, 2014

Fréttabréf, ágúst 2014

Í ágústlok er ofgnótt viðburða sem tengjast líffræði og vísindum í boði. 27. ágúst. Askja 12:15 Room 130 Polish Important Bird Areas – Life+ project : Władysław Jankow og The American mink in Europe – negative impact, population adaptation and genetic variation : Andrzej Zalewski http://luvs.hi.is/is/frettir/2014-08-15/friday-lecture-wednesday-27-august-visit-poland 28. ágúst. R usage in Iceland in ancient and […]

Fréttabréf, ágúst 2014 Read More »

Rannsóknaþing 29. ágúst 2014

Rannsóknaþing Niðurstaða úttektar á íslensku rannsóknarumhverfi föstudaginn 29. ágúst kl. 8:30-11:00 á Hilton Reykjavík Nordica, sal H Hér er tilkynningin (sem að íslenskum sið barst tímanlega) um þingið. Ég hvet fólk til að mæta og taka þátt í umræðum. ———— Alþjóðlegir ráðgjafar hafa lagt jafningamat á stöðu vísinda, rannsókna  og nýsköpunar á Íslandi. Á þinginu

Rannsóknaþing 29. ágúst 2014 Read More »