Doktorsvörn, meistarfyrirlestrar og málþing um kynbætur fiska
Hér eru nokkrar tilkynningar um málþing, doktorsvarnir og meistarfyrirlestra. Miðvikudaginn 28. maí ver Theódór Kristjánsson doktorsritgerð sína í búvísindum við Landbúnaðarháskóla Íslands. Verkefnið ber heitið Kynbótaskipulag fyrir eldisþorsk. Vörnin fer fram í Ásgarði (Ársal) á Hvanneyri og hefst kl. 13. Aðalleiðbeinandi: Dr. Þorvaldur Árnason, gestaprófessor við Landbúnaðarháskóla ÍslandsUmsjónarkennari: Dr. Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands http://lbhi.is/?q=is/doktorsvorn_i_buvisindum_theodor_kristjansson_kynbotaskipulag_fyrir_eldisthorsk […]
Doktorsvörn, meistarfyrirlestrar og málþing um kynbætur fiska Read More »