May 2014

Doktorsvörn, meistarfyrirlestrar og málþing um kynbætur fiska

Hér eru nokkrar tilkynningar um málþing, doktorsvarnir og meistarfyrirlestra. Miðvikudaginn 28. maí ver Theódór Kristjánsson doktorsritgerð sína í búvísindum við Landbúnaðarháskóla Íslands. Verkefnið ber heitið Kynbótaskipulag fyrir eldisþorsk. Vörnin fer fram í Ásgarði (Ársal) á Hvanneyri og hefst kl. 13. Aðalleiðbeinandi: Dr. Þorvaldur Árnason, gestaprófessor við Landbúnaðarháskóla ÍslandsUmsjónarkennari: Dr. Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands http://lbhi.is/?q=is/doktorsvorn_i_buvisindum_theodor_kristjansson_kynbotaskipulag_fyrir_eldisthorsk […]

Doktorsvörn, meistarfyrirlestrar og málþing um kynbætur fiska Read More »

Doktorsvörn: Íslenska hagamúsin Apodemus sylvaticus

  Mánudaginn 19.maí ver Ester Rut Unnsteinsdóttir doktorsritgerð sína í líffræði við Háskóla Íslands. Verkefnið ber heitið Íslenska hagamúsin Apodemus sylvaticus: stofnbreytingar og takmarkandi þættir á norðurmörkum útbreiðslu / The wood mouse Apodemus sylvaticus in Iceland: population dynamics and limiting factors at the northern edge of the species’ range.   Leiðbeinendur Dr. Páll Hersteinsson (1951-2011), dýravistfræðingur

Doktorsvörn: Íslenska hagamúsin Apodemus sylvaticus Read More »

Ráðstefna um líftækni, siðfræði og öryggi

Norræna lífsiðanefndin býður til ráðstefnu í Tromsö í ágústmánuði, um nýjungar í líftækni sem kallaðar eru synthetic biology. Rætt verður um tæknina og möguleika hennar, en einnig velt upp spurningum um siðfræðileg álitamál og öryggi henni tengd. Fyrirlesarar eru alþjóðlegir sérfræðingar, þar á meðal nokkrir norðurlandabúar, og okkar maður Guðmundur Óli Hreggviðsson. Framhaldsnemum í líffræði,

Ráðstefna um líftækni, siðfræði og öryggi Read More »

Framhaldsnám í Svíþjóð

Verkefni fyrir doktorsnema er í boði í Svíþjóð. Orjan Carlborg við háskólann í Uppsölum er leiðbeinandi, og fjallar verkefnið um rannsóknir á erfðum flókinna eiginleika. Úr tilkynningu: Computational genetic dissection of complex traits An increased understanding of the genetics and evolution of complex traits is not only of fundamental scientific interest but is of paramount

Framhaldsnám í Svíþjóð Read More »