Málþing og aðalfundur líffræðifélagsins 7. mars

Líffræðifélag Íslands og Líffræðistofa HÍ mun halda málstofu um sameindalíffræði og stofnfrumurannsóknir þann 7. mars n.k. Aðalfyrirlesarinn verður ungur íslenskur sameindalíffræðingur sem hefur haslað sér völl á mjög framsæknu sviði líffræði og læknisfræði. Þórður Óskarsson stýrir rannsóknarhóp við Heidelberg Institute for Stem Cell Technology and Experimental Medicine. Auk Þórðar munu þrír ungir sameindalíffræðingar halda styttri […]

Málþing og aðalfundur líffræðifélagsins 7. mars Read More »