November 13, 2013

Yfirlitserindi um Náttúruvernd

Þóra Ellen Þórhallsdóttir hélt yfirlitserindi á líffræðiráðstefnunni sem kallaðist Afturábak eða nokkuð á leið: Staða náttúruverndar á Íslandi. Leifur Hauksson tók viðtal við hana af þessu tilefni og var það flutt í útvarpsþættinum Sjónmál í dag (13. nóvember 2013). Á vef RÚV segir: Það er ekki tilefni til að afturkalla náttúruverndarlögin í heild segir Þóra […]

Yfirlitserindi um Náttúruvernd Read More »

Agnar Ingólfsson kvaddur

Agnar Ingólfsson fyrsti formaður Líffræðifélags Íslands lést 10. október. Arnþór Garðarsson, samstarfsmaður Agnars og félagi, minntist hans í upphafi Líffræðiráðstefnunar. Eftirfarandi tilkynning barst að morgni þess 29. október 2013 frá Kristínu Ingólfsdóttur rektor Háskóla Íslands. ————– Agnar Ingólfsson, prófessor emeritus, lést 10. október sl. 76 ára að aldri. Agnar fæddist í Reykjavík 29. júlí 1937.

Agnar Ingólfsson kvaddur Read More »