Haustfagnaður / Conference ball

Haustfagnaður líffræðifélagsins verður haldinn Laugardaginn0 9. nóv. í Iðusölum, Lækjargötu 2a.
 
Húsið opnar kl. 2000: með nostralgískum fordrykk og léttum veitingum.
 
Veislustjóri verður Ólafur K. Nielsen sérfræðingur á Náttúrufræðistofnun og ræðumaður kvöldsins er Björn Örvar framkvæmdastjóri ORF.
 
Ingó og veðurguðirnir spila undir dansi.
 
Miðasala verður á ráðstefnunni og kostar stykkið litlar 2500 krónur en einnig verður hægt að kaupa miða við
dyrnar. Tryggið ykkur miða sem fyrst.
 
————
 
The conference ball will on the evening of November 9th, on the 3rd and 4th floor of the IDA-bookstore building – Laekjargata 2a (entry left of the bookstore).
 
The halls will be opened at 20:00, guests will be treated with nostalgic drinks and assorted refreshments.
 
Olafur K. Nielsen of the Natural Institute will be the acting host, and Bjorn Orvar of ORF genetics will give a speach.
 
The celebrated popsters from Selfoss, Ingo and the weathergods will play music for happy feet.
 
The tickets cost 2500 ISK, and will be sold at the conference (and the remaining tickets at the door).