October 24, 2013

Líffræðikórinn

Nú styttist í ráðstefnuna og haustfagnaðinn sem henni fylgir. Undanfarin ár hefur sú hefð skapast að stofna tækifæriskór til að syngja á haustfagnaðinum og skal nú þeirri hefð viðhaldið. Við bjóðum öllum söngfólki að koma og taka þátt, hvort sem það tístir eða kvakar, gaggar eða bauĺar. Æfingar verða 2 -3 í fyrstu viku nóvember […]

Líffræðikórinn Read More »

Skráning erinda og veggspjalda lokuð – almenn skráning opin

15. október var lokað fyrir skráningu ágripa fyrir veggspjöld og erindi fyrir líffræðiráðstefnuna sem haldin verður 8. og 9. nóvember næstkomandi. Endalegur fjöldi er um 110 erindi og 80 veggspjöld. Þrjú yfirlitserindi verða flutt á ráðstefnunni. Agnar Helgason fjallar um stofnerfðafræði mannsins og íslendinga (Dissecting the genetic history of a human population: A decade of

Skráning erinda og veggspjalda lokuð – almenn skráning opin Read More »