Bréf vegna Náttúruminjasafns í Perlunni
Stjórn Líffræðifélags Íslands skrifaði bréf ásamt nokkrum öðrum félaga og fræðisamtökum, til Mennta- og menningarmálaráðherra Illuga Gunnarssonar. Erindið tengist Náttúruminjasafni í Perlunni, og er hér prentað í heild sinni. Undirrituð samtök hvetja menntamálaráðherra eindregið til að þess að sýna djörfung og þor við uppbyggingu Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni. Náttúruminjasafn Íslands er lögum samkvæmt eitt þriggja […]
Bréf vegna Náttúruminjasafns í Perlunni Read More »