Ráðstefnur og málþing á vegum líffræðifélagsins

Eitt mikilvægasta hlutverk líffræðifélags íslands hefur verið að skipuleggja ráðstefnur og málþing um liffræðileg málefni. Höfuðáherslan hefur verið á ráðstefnur fræðimanna, þótt stundum hafi verið haldnir fundnir með framlagi siðfræðinga, kennara eða fulltrúa stjórnsýslu. Fyrsta ráðstefnan var haldin 1979, og var hún almennt um líffræðirannsóknir á Íslandi. Ári síðar var sérstök ráðstefna um vistfræðiransókir á […]

Ráðstefnur og málþing á vegum líffræðifélagsins Read More »