Störf og námsmöguleikar

Fréttir eða tilkyningar tengdar störfum eða námsmöguleikum

Hellableikja við Mývatn – spennandi doktorsverkefni

Í hraunhellum við Mývatn finnast dvergbleikjur, sem virðast fjarskyldar þeim bleikjum sem finnast í vatninu sjálfu. Hellarnir eru margir mjög litlir og flestir töluvert einangraðir. Bjarni K. Kristjánsson, Camille Leblanc, Skúli Skúlason og Árni Einarsson stunda rannsóknir á vistfræði og þróunarfræði þessara fiska, með merkingum, atferlisgreiningum, erfðafræði og líkanagerð. Hópurinn leitar nú að nemendum í

Hellableikja við Mývatn – spennandi doktorsverkefni Read More »

Ph.D. Scholarship: Population genomics of brown trout in Iceland

Ph.D. Scholarship: Population genomics of brown trout in Iceland, – genetic foot-prints of colonization and ecological diversification in novel habitats How flexible are the ecologically important traits of colonizing species? What is the role of isolation, adaptation and gene flow for diversification in novel habitats? The Ph.D. project utilizes the fact that in Iceland brown

Ph.D. Scholarship: Population genomics of brown trout in Iceland Read More »

Doktorsnemi í kerfislíffræðilegri greiningu á ónæmissvörum nýbura – frestur til 15. júl

Doktorsnemi í kerfislíffræðilegri greiningu á ónæmissvörum nýbura við ónæmisfræðideild LSH og lífvísindaseturs HÍ. Auglýst er eftir doktorsnema í rannsókn á ónæmissvörum nýburamúsa með kerfislíffræðilegri greiningu undir leiðsögn Ingileifar Jónsdóttur, prófessors og Dr. Stefaníu P. Bjarnarson, nýdoktors. Rannsóknin verður unnin í nánu samstarfi við vísindamenn við Háskólann í Gautaborg, Svíþjóð.  Leitað er eftir áhugasömum nemanda með góða

Doktorsnemi í kerfislíffræðilegri greiningu á ónæmissvörum nýbura – frestur til 15. júl Read More »

Position available for a PhD student or a post-doc – breast cancer (1. July ´15)

Position available for a PhD student or a post-doc Currently, we are launching a project to identify additional genes with a potential role in breast cancer. The project involves analysing the transcriptomes (RNA-Seq) of breast tumors to identify changes in genes, verifying their oncogenic potential in breast cancer cell lines and relating their effect with

Position available for a PhD student or a post-doc – breast cancer (1. July ´15) Read More »

Nýdoktorastyrkir Háskóla Íslands 2015

Nýdoktorastyrkir Háskóla Íslands 2015 Háskóli Íslands auglýsir 15 nýdoktorastyrki sem ætlaðir eru vísindamönnum sem hafa lokið doktorsprófi á síðastliðnum fimm árum og verða þeir veittir til allt að þriggja ára. Sérstök stjórn skipuð af rektor, með fulltrúum allra fræðasviða, annast mat og forgangsröðun umsókna. Að minnsta kosti tveir nýdoktorastyrkir verða veittir á hvert af fimm

Nýdoktorastyrkir Háskóla Íslands 2015 Read More »

Þróun bleikjunnar: styrkt doktorsnám

Nýtt verkefni sem snýr að rannsóknum á þróun dvergbleikju hérlendis fékk styrk frá Rannsóknarsjóði. Skarpan og duglegan nemanda vantar í doktorsverkefni, sbr. auglýsingu hér að neðan. Ph.D. Scholarship: Population genomics of parallel evolution in Icelandic Arctic charr What are the molecular underpinnings of parallel evolution? Do the same pathways, genes or even alleles contribute to

Þróun bleikjunnar: styrkt doktorsnám Read More »

PhD position in Chronobiology at the UiT – The Arctic University of Norway

PhD position in Chronobiology at the UiT – The Arctic University of Norway Available at the Faculty of Biosciences, Fisheries and Economics, at UiT – The Arctic University of Norway, in Tromsø, Norway. The position is attached to the Department of Arctic and Marine Biology (AMB), and is for a period of four years. Research

PhD position in Chronobiology at the UiT – The Arctic University of Norway Read More »