Ný vísindi með sjálfbærni að leiðarljósi

Tilkynning frá Samtökum líffræðikennara   Athygli er vakin á námskeiði fyrir grunn- og framhaldsskólakennara sem nefnist Ný vísindi með sjálfbærni að leiðarljósi.   Athugið að þátttakendum úti á landi stendur til boða að sækja námskeiðið í sinni heimabyggð. Staðlotum verður varpað í gegnum Netið og geta þátttakendur tekið þátt í rauntíma. Markmið þessa námskeiðs er að styðja við kennara og …