Skráning hafin á Líffræðiráðstefnuna og innsending ágripa / Registration for IceBio2019 and abstract submission

Nú er búið að opna fyrir skráningu á Líffræðiráðstefnuna 2019. Skráningarsíðan er hér: https://biologia.is/liffraediradstefnan-2019/skraning/ 

Skráningargjaldið veitir aðgang að yfirlitserindum, málstofum og veggspjaldasýningum. Innifalið er snarl, hádegisverður annan daginn, kaffi og með því í kaffihléum. Einnig er innifalinn miði á rosalegan haustfagnað Líffræðifélagsins á laugardagskvöldið.

Athugið að frestur til að skila inn ágripum hefur verið framlengdur um viku eða til miðnættis föstudaginn 27. september. Skutlið til okkar ágripi hér: https://biologia.is/liffraediradstefnan-2019/agrip/
//

We are pleased to announce that registration for IceBio2019 is now open, see this page:  https://biologia.is/liffraediradstefnan-2019/skraning/ 

The registration fee covers the entire conference program, at least one full lunch, snacks, refreshments in coffee breaks etc. Fee also includes ticket to the main Society social event on Saturday night.

Please note that the deadline to submit abstracts has been pushed back one week, to midnight Friday September 27th. Submit your abstract here:  https://biologia.is/liffraediradstefnan-2019/agrip/


             Stjórnin