Sound production and behaviour of humpback whales (Megaptera novaeangliae) on feeding grounds in Northeast Icelandic waters. 22. sept 2014

Sound production and behaviour of humpback whales (Megaptera novaeangliae) on feeding grounds in Northeast Icelandic waters.
Arnar Björnsson
Mánudaginn 22. september, kl:16:00. Askja, stofa 131

Arnar Björnsson flytur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í sjávarlíffræði. Verkefnið ber heitið Sound production and behaviour of humpback whales (Megaptera novaeangliae) on feeding grounds in Northeast Icelandic waters.

Rannsóknar fólust í könnun á félagshljóðum og mati á hlutverki þeirra hjá hnúfubaki á sumarfæðustöðvum í Skjálfandaflóa við Norðausturströnd Íslands. Hljóðhegðunin var rannsökuð í sambandi við þá hegðun sem sást við sjónrænar athuganir, en hljóðupptökur fóru fram á með neðansjávarhljóðnemum.

Leiðbeinendur: Edda Elísabet Magnúsdóttir, Marianne Helene Rasmussen og Jörundur Svavarsson
Prófdómari: Gísli Víkingsson