Doktorsvörn, meistarfyrirlestrar og málþing um kynbætur fiska

Hér eru nokkrar tilkynningar um málþing, doktorsvarnir og meistarfyrirlestra.

Miðvikudaginn 28. maí ver Theódór Kristjánsson doktorsritgerð sína í búvísindum við Landbúnaðarháskóla Íslands. Verkefnið ber heitið Kynbótaskipulag fyrir eldisþorsk. Vörnin fer fram í Ásgarði (Ársal) á Hvanneyri og hefst kl. 13.

Aðalleiðbeinandi: Dr. Þorvaldur Árnason, gestaprófessor við Landbúnaðarháskóla ÍslandsUmsjónarkennari: Dr. Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands
http://lbhi.is/?q=is/doktorsvorn_i_buvisindum_theodor_kristjansson_kynbotaskipulag_fyrir_eldisthorsk

Í tengslum við doktorsvörn Theódórs Kristjánssonar verður haldið málþing um kynbætur fiska þriðjudaginn 27. maí n.k. kl 13:30 til 15:30 í fyrirlestrarsal LbhÍ á Keldnaholti.
http://lbhi.is/?q=is/malthing_um_kynbaetur_fiska_keldnaholti_thridjudaginn_27_mai
Dagskrá:

Genomics in aquaculture – Dr. Anna Soneson NOFIMA

Molecular variation in Atlantic cod – Dr. Snæbjörn Pálsson prófessor HÍ

Genetic architecture of fitness traits in Arctic charr from the Hólar breeding program – Dr. Eva Kuttner MATÍS

Applying genomics for improving disease traits in Stofnfiskur salmon breeding program – Dr. Jónas Jónasson Stofnfiski

Málþingið fer fram á ensku og málþingsstjóri er Dr. Sigurður Guðjónsson forstjóri Veiðimálstofnunar

Nokkrar meistaravarnir verða á næstu dögum

http://www.hi.is/vidburdir/meistarafyrirlesturenvironmental_microbial_diversity_and_anthropogenic_impact_on_lake_thingvallavatn_basin

http://www.hi.is/vidburdir/meistarafyrirlestur_long_term_changes_in_the_distribution_of_northern_shrimp_pandalus_borealis_in_icelandic_waters

http://www.hi.is/vidburdir/meistarafyrirlestur_humpback_whale_megaptera_novaeangliae_song_description_from_a_subarctic_feeding_ground