Haustfagnaður félagsins verður haldinn í Ægi 220 í Hafnarfirði sem er steinsnar frá Hafró.
Skemmtidagskrá kvöldsins er í smíðum. Heyrst hefur að Líffræðikórinn muni mæta á svæðið í ár! Stuðpinnarnir í BOY munu síðan sjá um að keyra upp stuðið og fá til sín góða gesti.