Fimmtudagurinn 9. október
Málstofa BIODICE um mikilvægi þekkingar og rannsókna við innleiðingu á stefnu Íslands um líffræðilega fjölbreytni (deCODE Fróði, kl. 14:45-16:15)
Málstofan fer fram á ensku.
Fundarstjóri er Rannveig Magnúsdóttir, sérfræðingur hjá Náttúruminjasafni Íslands. Erindi flytja:
Skúli Skúlason og Ole Sandberg. Kynning á norræna verkefninu Nordic Biodiversity Framework
Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir. Kynning á verkefninu „Líffræðileg fjölbreytni í málaflokkum atvinnuvegaráðuneytisins“
Cécile Chauvat. CAP-SHARE: Capacity sharing for biodiversity in the Nordic countries – international needs and opportunities to local actions
Guðrún Óskarsdóttir. Rannsóknir varðandi líffræðilega fjölbreytni og þurrlendisvistkerfi
Christophe Pampoulie. Rannsóknir varðandi líffræðilega fjölbreytni og vistkerfi hafsins.
Björn Barkarson. Kynning á Hvítbók um líffræðilega fjölbreytni og stöðu mála með stefnuna, með sérstakri áherslu á mikilvægi rannsókna (leiðarljós F í drögum að stefnunni).
Umræður: Rannsóknaþörf á líffræðilegri fjölbreytni hérlendis, og þátttakendum boðið að senda inn tillögur á Mentimeter um
1) mikilvæg verkefni og áherslur í rannsóknum (þekkingargöt) og
2) hlutverk og ábyrgð vísindasamfélagsins við innleiðingu stefnunnar.
Laxamálstofa (deCODE Fróði, kl. 16:30-18:00)
Málstofan fer fram á íslensku og ensku.
Sérstök málstofa tileinkuð stöðu íslenska laxins. Í brennidepli eru áhrif laxeldis, en einnig verður fjallað um nýlegar rannsóknir á fæðu laxaseiða og samantekt um stofninn í heild sinni. Fundarstjóri er Bjarni Kristófer Kristjánsson, prófessor við Háskólann á Hólum. Erindi flytja:
Hlynur Bárðarson: Status of, and threats to, Atlantic salmon in the North Atlantic
Snæbjörn Pálsson: Greining á skyldleika laxa úr íslenskum ám og erfðablöndun við sjókvíaeldislaxa
Jón S. Ólafsson: Bráðin og laxinn
Fjóla Rut Svavarsdóttir: Vöktun vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna
Föstudagurinn 10. október
ICEWATER (deCODE Fróði, kl. 13:30-15:00)
Málstofan fer fram á íslensku.
Vinnustofa um ICEWATER verkefnið, samstarfsverkefni yfir 20 aðila á Íslandi sem styður við og flýtir fyrir innleiðingu Vatnaáætlunar á Íslandi. Verkefnið fékk nýverið 3,5 milljarða styrk frá Evrópusambandinu. Fundarstjóri er Anna Lísa Björnsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfis- og orkustofnun. Erindi flytja:
Anna Lísa Björnsdóttir: Icewater – Innspýting í innleiðingu fyrstu vatnaáætlunar Íslands
Andreas Ströberg: Stjórn vatnamála og vöktun vatns á Íslandi
Sunna Björk Ragnarsdóttir: Þörf á samræmdri aðferðafræði vegna framandi tegunda á Íslandi
Fjóla Rut Svavarsdóttir: Laxfiskar sem líffræðilegur gæðaþáttur við ástandsflokkun ferskvatns á Íslandi
Panelumræða
Samlíf – örnámskeið (Askja N132, kl. 13:30-14:00)
Málstofan fer fram á íslensku.
Fundarstjóri er Hólmfríður Sigþórsdóttir, raungreinakennari og formaður Samlífs. Arnar Pálsson flytur erindi um erfðafræði, þroskun og líffræði kynbundinna einkenna.
Íslensk náttúruvísindatímarit (Askja N132, kl. 14:00-15:00)
Málstofan fer fram á íslensku. Fundarstjóri er Áki Jarl Láruson, stofnerfðafræðingur hjá Hafrannsóknastofnun. Kynning á íslensku, ritrýndu náttúruvísindatímaritunum Icelandic Agricultural and Environmental Sciences og Náttúrufræðingnum.
Laugardagurinn 11. október
Málstofa um náttúruvísindamenntun (Askja N132, kl. 13:35-15:15)
Málstofan fer fram á íslensku og ensku.
Flutt verða erindi sem á einn eða annan hátt tengjast náttúruvísindamenntun og kennslu og stöðu hennar á Íslandi. Fundarstjóri er Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við Háskólann á Akureyri. Erindi flytja:
Haukur Arason: Umgjörð og áskoranir náttúruvísindamenntunar á Íslandi
Edda Elísabet Magnúsdóttir: Frá PISA til kennslustofunnar: Hvað segja rannsóknir um stöðu náttúruvísindamenntunar á Íslandi?
Sigrún Svafa Ólafsdóttir: Kveikjum neistann – kynning á GeoCamp Iceland
Daníel G. Hjálmtýsson: Þekkingarsetur Suðurnesja – miðstöð náttúruvísinda
Lieke Ponsionen og Alessandra Schnider: ICE Fish Research: Science communication from Iceland