Sérstakar málstofur 2025

Fimmtudagurinn 9. október

Málstofa Biodice um mikilvægi þekkingar og rannsókna við innleiðingu á stefnu Íslands um líffræðilega fjölbreytni //
Biodice seminar on the importance of knowledge and research in the biodiversity strategy for Iceland (deCODE Fróði, at 14:45-16:15)

Seminar will be mostly in English. Málstofan fer fram að mestu á ensku.

Moderator is Rannveig Magnúsdóttir, specialist at the Icelandic Museum of Natural History (Náttúruminjasafn Íslands). Speakers are:

Skúli Skúlason og Ole Sandberg: Biodice and the Nordic Biodiversity Framework project

Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir: Kunming-Montreal Global Biodiversity Framework status report for topics of the Ministry of Business and Industry

Cécile Chauvat: CAP-SHARE: Capacity sharing for biodiversity in the Nordic countries – international needs and opportunities to local actions

Guðrún Óskarsdóttir: Terrestrial biodiversity studies – Challenges and opportunities specific to Iceland

Christophe Pampoulie: Challenges related to marine biodiversity studies

Björn Barkarson: Presentation on the White Paper on Biodiversity and the status of the strategy, with a special emphasis on the importance of research (Guiding Principle F in the draft strategy).

Discussion on biodiversity research needs in Iceland: Moderator is Álfur Birkir Bjarnason. Participants are invited to use Mentimeter to suggest key research topics, knowledge gaps, and the role of the scientific community in implementing the strategy, among other things. Hægt verður að taka þátt bæði á íslensku og ensku.

Biodice is a collaborative platform on biodiversity in Iceland, which is named after the initials of its English title, Biological Diversity of Iceland. It brings together institutions, experts, enthusiasts, organizations, and companies that wish to promote action and raise awareness about the importance of this issue. More info on biodice.is.

Laxamálstofa (deCODE Fróði, kl. 16:30-18:00)

Málstofan fer fram á íslensku og ensku.

Sérstök málstofa tileinkuð stöðu íslenska laxins. Í brennidepli eru áhrif laxeldis, en einnig verður fjallað um nýlegar rannsóknir á fæðu laxaseiða og samantekt um stofninn í heild sinni. Fundarstjóri er Bjarni Kristófer Kristjánsson, prófessor við Háskólann á Hólum. Erindi flytja:

Hlynur Bárðarson: Status of, and threats to, Atlantic salmon in the North Atlantic
Snæbjörn Pálsson: Greining á skyldleika laxa úr íslenskum ám og erfðablöndun við sjókvíaeldislaxa
Jón S. Ólafsson: Bráðin og laxinn
Fjóla Rut Svavarsdóttir: Vöktun vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna


Föstudagurinn 10. október

ICEWATER (deCODE Fróði, kl. 13:30-15:00)

Málstofan fer fram á íslensku.

Vinnustofa um ICEWATER verkefnið, samstarfsverkefni yfir 20 aðila á Íslandi sem styður við og flýtir fyrir innleiðingu Vatnaáætlunar á Íslandi. Verkefnið fékk nýverið 3,5 milljarða styrk frá Evrópusambandinu. Fundarstjóri er Anna Lísa Björnsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfis- og orkustofnun. Erindi flytja:

Anna Lísa Björnsdóttir: Icewater – Innspýting í innleiðingu fyrstu vatnaáætlunar Íslands
Andreas Ströberg: Stjórn vatnamála og vöktun vatns á Íslandi
Sunna Björk Ragnarsdóttir: Þörf á samræmdri aðferðafræði vegna framandi tegunda á Íslandi
Fjóla Rut Svavarsdóttir: Laxfiskar sem líffræðilegur gæðaþáttur við ástandsflokkun ferskvatns á Íslandi

Panelumræða

Samlíf – örnámskeið (Askja N132, kl. 13:30-14:00)

Málstofan fer fram á íslensku.

Fundarstjóri er Hólmfríður Sigþórsdóttir, raungreinakennari og formaður Samlífs. Arnar Pálsson flytur erindi um erfðafræði, þroskun og líffræði kynbundinna einkenna.

Íslensk náttúruvísindatímarit (Askja N132, kl. 14:00-15:00)

Málstofan fer fram á íslensku. Fundarstjóri er Áki Jarl Láruson, stofnerfðafræðingur hjá Hafrannsóknastofnun. Kynning á íslensku, ritrýndu náttúruvísindatímaritunum Icelandic Agricultural and Environmental Sciences og Náttúrufræðingnum.


Laugardagurinn 11. október

Málstofa um náttúruvísindamenntun (Askja N132, kl. 13:35-15:15)

Málstofan fer fram á íslensku og ensku.

Flutt verða erindi sem á einn eða annan hátt tengjast náttúruvísindamenntun og kennslu og stöðu hennar á Íslandi. Fundarstjóri er Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við Háskólann á Akureyri. Erindi flytja:

Haukur Arason: Umgjörð og áskoranir náttúruvísindamenntunar á Íslandi
Edda Elísabet Magnúsdóttir: Frá PISA til kennslustofunnar: Hvað segja rannsóknir um stöðu náttúruvísindamenntunar á Íslandi?
Sigrún Svafa Ólafsdóttir: Kveikjum neistann – kynning á GeoCamp Iceland
Daníel G. Hjálmtýsson: Þekkingarsetur Suðurnesja – miðstöð náttúruvísinda
Lieke Ponsionen og Alessandra Schnider: ICE Fish Research: Science communication from Iceland