Líffræðiráðstefnan 2025

Líffræðiráðstefna 2025

Líffræðiráðstefnan verður haldin 9. – 11. október 2025 í Öskju og Íslenskri Erfðagreiningu

Ráðstefnan sem haldin er annað hvert ár spannar alla líffræði og veltur breiddin á framlagi þátttakenda.

Líffræðiráðstefnan er stærsti viðburður sinnar tegundar hérlendis og er hún nú haldin í 12. sinn í Öskju – Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands og Íslenskri Erfðagreiningu.

Á ráðstefnunni koma saman flest allir vísindamenn á þessu sviði og fulltrúar nær allra stofnana og fyrirtækja sem tengjast lífvísindaheiminum á Íslandi. Ráðstefnan er eins og alltaf opin almennu áhugafólki um líffræði.

 


The IceBio2025 conference will be held October 9 – 11

The IceBio Conference on Biology is held every two years and covers research on all aspects of biology relevant to Iceland.
More information about the conference in English