Vísindi

Hafið við Ísland beitarland fyrir lax hvaðanæva að

Fjallað var um rannsóknir Veiðimálastofnunar og Matís í Fréttablaði dagsins (Hafið við Ísland beitarland fyrir lax hvaðanæva að). Þar segir. —– Rannsóknarniðurstöður sýna að hafið við Ísland er mikilvægt beitarsvæði fyrir Atlantshafslaxinn, sérstaklega fyrir lax frá Bretlandseyjum og suðurhluta Evrópu. Nýlega kom út grein í vísindaritinu ICES Journal of Marine Science um uppruna og lífssögu […]

Hafið við Ísland beitarland fyrir lax hvaðanæva að Read More »

Forgangsröðun í þágu vísinda og nýsköpunar

Greinin Forgangsröðun í þágu vísinda og nýsköpunar eftir Guðrún Nordal birtist í Morgunblaðinu 4. september. Hún er endurprentuð hér með leyfi höfundar. Forgangsröðun í þágu vísinda og nýsköpunar Hvernig virkjum við þann kraft sem býr í okkur sjálfum, í hug- og verkviti okkar? Hvernig föngum við mannauðinn, okkar dýrmætustu auðlind? Hvernig tryggjum við að unga

Forgangsröðun í þágu vísinda og nýsköpunar Read More »