Áki Jarl

Opnum fyrir styrktarumsóknir! / Open for grant applications!

Kæru félagar / Dear members* English below* Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að nú er opið fyrir umsóknir um Könnuðarstyrk Líffræðifélagsins og Les Amis de Jean Baptiste Charcot. Skilafrestur umsókna er 15. apríl, 2025 og miðað verður við að tilkynna úthlutun 15. maí, 2025. Frekari upplýsingar um styrkinn og umsóknina sjálfa er að finna […]

Opnum fyrir styrktarumsóknir! / Open for grant applications! Read More »

Breytingar á skilgreiningu félagsaðildar / Changes to membership requirements

Það eru margar spennandi breytingar að gerast hjá Líffræðifélaginu, eins og allir sem hafa skráð sig á ráðstefnuna hafa vafalaust séð. Til að styrkja uppbyggingu og þjónustugetu félagsins erum við nú að skilgreina virka aðila félagsins þá sem borga 1500 kr. á ári í félagskjöld. Það verður rukkað fyrir þessi gjöld á tveggja ára fresti

Breytingar á skilgreiningu félagsaðildar / Changes to membership requirements Read More »