Breytingar á skilgreiningu félagsaðildar / Changes to membership requirements
Það eru margar spennandi breytingar að gerast hjá Líffræðifélaginu, eins og allir sem hafa skráð sig á ráðstefnuna hafa vafalaust séð. Til að styrkja uppbyggingu og þjónustugetu félagsins erum við nú að skilgreina virka aðila félagsins þá sem borga 1500 kr. á ári í félagskjöld. Það verður rukkað fyrir þessi gjöld á tveggja ára fresti […]
Breytingar á skilgreiningu félagsaðildar / Changes to membership requirements Read More »