Umsjónarmaður

Ágripafrestur lengdur til 7 okt. / Abstract deadline extended to Oct. 7th

Í krafti hefðar og vegna afar sannfærandi málaleitanna var ákveðið að lengja frestinn til að senda ágrip á Líffræðiráðstefnuna 2015 til 7. október n.k. Ágripavefurinn er opinn. The deadline for abstract submission to the Biology in Iceland conference has been extended to October 7th. The conference website.

Ágripafrestur lengdur til 7 okt. / Abstract deadline extended to Oct. 7th Read More »

Öndvegisfyrirlesarinn Greg Gibson

Greg Gibson starfar við tækniháskólann í Georgíu og vinnur að rannsóknum á mannerfðafræði. Hann mun halda yfirlitserindi á líffræðiráðstefnunni 7. nóvember nk, um morguninn. Hann mun fjalla um rannsóknir á áhrifum samspils gena og umhverfis á flókna erfðasjúkdóma. Samspil gena í ólíkum ferlum og kerfum líkamans er oft ansi flókið og ófyrirsjáanlegt. Gögn benda til

Öndvegisfyrirlesarinn Greg Gibson Read More »

ICES/PICES 6th Zooplankton Production Symposium – abstract submission till Nov 1st.

Ástþór Gíslason á Hafrannsóknarstofnun vill benda félagsmönnum fund um dýrasvif sem haldinn verður næsta vor. Á næsta ári verður haldin á vegum Alþjóðahafrannsóknaráðsins sjötta alþjóðlega ráðstefnan um rannsóknir á dýrasvifi í heimshöfunum (ICES/PICES 6th Zooplankton Production Symposium). Ráðstefnur sem þessar hafa verið haldnar á 5-10 ára fresti og eru þær stærstu sem beinast sérstaklega að

ICES/PICES 6th Zooplankton Production Symposium – abstract submission till Nov 1st. Read More »

Doktorsvörn 2. okt. Population genetic structure in gadoid fish with focus on Atlantic cod

Dagsetning:  Föstudagur, October 2, 2015 – 14:00 Vefslóð:  http://english.hi.is/events/doctoral_defence_biologygudni_magnus_eiriksson Population genetic structure in gadoid fish with focus on Atlantic cod Gadus morhua – Phd. defence Guðni M. Eiríksson On Friday the 2nd of October Guðni Magnús Eiríksson will defend his Ph.D. thesis in Biology. The thesis is titled: Population genetic structure in gadoid fish with focus

Doktorsvörn 2. okt. Population genetic structure in gadoid fish with focus on Atlantic cod Read More »

Skráning opin á líffræðiráðstefnuna / registration for IceBio2015 open

Líffræðifélag Íslands og samstarfsaðillar bjóða til ráðstefnu um Líffræðirannsóknir á Íslandi 5. til 7. nóvember 2015. Vinsamlegast sendið inn ágrip á https://biologia.is/liffraediradstefnan-2015/agrip/ Við hvetjum fólk til að kynna líffræðirannsóknir með erindum eða veggspjöldum. Hægt er að senda inn ágrip til og með 1. október. Skráningarsíðan er í vinnslu en – skráningargjald verður 2000-6000 kr. Staðfest

Skráning opin á líffræðiráðstefnuna / registration for IceBio2015 open Read More »

Doktorsvörn: Aðgreining vistgerða þorsks við Ísland 3. sept. 2015

Dagsetning: Thursday, September 3, 2015 – 13:00 Vefslóð: http://www.hi.is/vidburdir/doktorsvorn_i_liffraedi_hlynur_bardarsson Staðsetning: Aðalbygging Nánari staðsetning: Hátíðarsalur Fimmtudaginn 3. september ver Hlynur Bárðarson doktorsritgerð sína í líffræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Aðgreining vistgerða þorsks við Ísland (Identifying cod ecotypes in Icelandic waters). Andmælendur eru dr. Jonathan Grabowski, dósent við Marine and Environmental Sciences,

Doktorsvörn: Aðgreining vistgerða þorsks við Ísland 3. sept. 2015 Read More »

Nýr náttúrufræðingur

Út er komið 1.-2. hefti Náttúrufræðingsins, 85. árgangs, stútfullt af fjölbreyttu efni um náttúru landsins og rannsóknir á henni. Nokkrar greinar fjalla um líffræðileg efni, m.a. Skúli Skúlason ritar leiðara um Verðmæti hálendisins. Karl Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir og Óskar Sindri Gíslason segja frá 15 tegundum framandi sjávarlífvera sem fundist hafa hér við land á

Nýr náttúrufræðingur Read More »

4. til 7. september, alþjóðleg ráðstefna um vistfræði, nýtingu og vernd orrafugla

Dagana 4. til 7. september næstkomandi verður haldin í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna um vistfræði, nýtingu og vernd orrafugla (International Grouse Symposium). Rjúpan tilheyrir einmitt orrafuglum. Ráðstefnan er vettvangur fyrir bæði fræðimenn og áhugamenn um líffræði orrafugla til að hittast og fjalla um þennan merkilega hóp fugla. Þetta er í þrettánda skipti sem þingið er haldið

4. til 7. september, alþjóðleg ráðstefna um vistfræði, nýtingu og vernd orrafugla Read More »