Umsjónarmaður

Aðalfundur 2025 / Annual General Meeting 2025

*English below* Kæru félagar Aðalfundur Líffræðifélagsins verður haldinn föstudag 10. október kl 12:30  í Tjarnarsal  Íslenskrar Erfðagreiningar. Eins og þegar var auglýst á vef okkar er aðalfundurinn hluti af dagskrá Líffræðiráðstefnunnar 2025 . Virkir félagar geta sótt  fundinn og verður hádegisverður í boði. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf: Skýrsla stjórnar Lagðir fram skoðaðir reikningar félagsins Kosning […]

Aðalfundur 2025 / Annual General Meeting 2025 Read More »

Líffræðiráðstefnan 2025 – opnað fyrir innsendingu ágripa / Abstract submission for IceBio2025 open

Kæru félagar. Nú lifnar allt við hjá okkur eftir sumarfríið! Við höfum opnað fyrir innsendingu ágripa fyrir erindi og veggspjöld á Líffræðiráðstefnunni 2025. Frestur er til miðnættis 5. september.  Vinsamlega fylgið leiðbeiningum á þessari síðu:  Opnað verður fyrir skráningu á ráðstefnuna um miðjan september eins og venjulega.  Við hvetjum fólk til að kynna líffræðirannsóknir sínar með

Líffræðiráðstefnan 2025 – opnað fyrir innsendingu ágripa / Abstract submission for IceBio2025 open Read More »

Líffræðiráðstefna 2025

Líffræðiráðstefnan 2025 – öndvegisfyrirlesarar, sérstakar málstofur og fleira / IceBio2023 – plenary speakers, special seminars and more

Kæru félagar Þetta er síðasta skeyti frá okkur í stjórn fyrir sumarfrí, og það er aldeilis stútfullt af upplýsingum um ráðstefnuna í haust og fleira. ## Styrktarsjóðurinn – fyrsta úthlutun ##  Níu umsóknir um Könnuðarstyrk Líffræðifélagsins bárust á vormánuðum. Tvö rannsóknarverkefni hljóta í ár hvort um sig styrk að upphæð 200.000kr: –  Hrygningar- og uppeldisstöðvar

Líffræðiráðstefnan 2025 – öndvegisfyrirlesarar, sérstakar málstofur og fleira / IceBio2023 – plenary speakers, special seminars and more Read More »

Skilafrestur umsókna í styrktarsjóð er 15. apríl – ert þú að gleyma þér?

Tekið er við umsóknum í nýja styrktarsjóðinn til og með 15. apríl nk.Þökk sé fjárhagsstuðningi Félag íslenskra náttúrufræðinga verður hægt að styrkja fleiri verkefni en lagt var upp með. Líffræðifélagið er þakklátt fyrir þennan FÍNa stuðning og hlakkar til frekara samstarfs! Sótt er um könnuðarstyrkinn hér: https://biologia.is/um-felagid/styrktarsjodur/umsokn-um-styrk-test/   

Skilafrestur umsókna í styrktarsjóð er 15. apríl – ert þú að gleyma þér? Read More »

Samstarfsyfirlýsing milli Líffræðifélagsins og FÍN / Collaboration agreement with FÍN

Það var afar ánægjulegt að undirrita samstarfsyfirlýsingu milli Líffræðifélagsins og FÍN – Félag íslenskra náttúrufræðinga sl. föstudag. Við hlökkum til samstarfsins! / It was a pleasure to sign a collaboration agreement between us and FÍN. We look forward to working together! Skrifað undir tímamótasamstarfsyfirlýsingu. Síðastliðinn föstudag var skrifað undir það sem kalla mætti sögulega samstarfsyfirlýsingu

Samstarfsyfirlýsing milli Líffræðifélagsins og FÍN / Collaboration agreement with FÍN Read More »

Þorrabjór 2024

 Þorrabjór vetrarfagnaður / Þorrabjór winter party

Kæru félagar / Dear members* English below*Þorrabjór og vetrarfagnaður Líffræðifélagsins verður haldinn í þriðja sinn þann 7. febrúar nk. kl.19:30 Í Verbúðarsalnum Geirsgötu 7b efri hæð fyrir ofan veitingastaðinn Höfnina.Boðið verður upp á fljótandi veitingar og eitthvað létt snakk/snarlerí. Dagskrá verður auglýst síðar. Dagskrá kvöldsins:   * Nýji styrktarsjóðurinn – staðan, hvernig verður umsóknarferlið og

 Þorrabjór vetrarfagnaður / Þorrabjór winter party Read More »

Aðalfundur / Annual General Meeting

*English below* Kæru félagar Aðalfundur Líffræðifélagsins verður haldinn laugardagskvöldið 2. nóvember kl 19:30 á Bryggjunni Brugghúsi. Virkir félagar (sjá Félagsaðild) geta tekið þátt í fundinum. Síðan tekur við skemmtidagskrá, sjá nánar á Facebook síðunni fyrir viðburðinn). Boðið verður upp á drykki og snakk&nammi. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf: 1. Skýrsla stjórnar2. Lagðir fram skoðaðir reikningar

Aðalfundur / Annual General Meeting Read More »

Aðalfundur og haustfagnaður!

Kæru félagar / Dear members* English below* Haustfagnaðu Líffræðifélagsins ásamt aðalfundi verður haldinn laugardagskvöldið 2. nóvember á Bryggjunni Brugghúsi.   Við verðum í hinum glæsilega Bruggsal, gengið inn hægra megin við barinn. Bjór á krana og aðrir drykkir (plús snakk&nammi) í boði stjórnar eitthvað fram eftir kvöldi, eftir það kaupa gestir sér sjálfir á barnum.

Aðalfundur og haustfagnaður! Read More »

Þorrabjór – bruggfræðsla og bjórsmakk og fleira / Þorrabjór winter party – beer tasting and more

Kæru félagar / Dear members* English below*Þorrabjór Líffræðifélagsins verður haldinn í annað sinn í Verbúðarsalnum 26. janúar nk. kl.19:30. Í þetta sinn fáum við áhugaverða fræðslu og bjórsmakk frá góðkunningjum og bruggmeisturum félagsins, Zophoníasi og Bjarna Kristófer.  Dagskrá kvöldsins:19:30 Húsið opnar20:00 Bruggfræðsla hefst22:00 Haxi með skemmtiatriði00:00 Hús lokar Fyrstu 40 í sal fá sín eigin

Þorrabjór – bruggfræðsla og bjórsmakk og fleira / Þorrabjór winter party – beer tasting and more Read More »