Frá árinu 2011 hefur félagið heiðrað líffræðinga fyrir góða frammistöðu. Verðlaunin eru veitt á haustráðstefnu félagsins sem haldin er annað hvert ár.
Veitt eru tvenn verðlaun:
1) Verðlaun vegna vel lukkaðs ferils í líffræði
2) Verðlaun til ungs og upprennandi líffræðings sem sýnt hefur góðan árangur við upphaf ferils síns
Eftirfarandi líffræðingar hafa hlotið heiðursverðlaunin hingað til:
2023
1) Ingileif Jónsdóttir
2) Camille Anna-Lisa Leblanc
2021
1) Sigurður S. Snorrason
2) Sindri Gíslason
2019
1) Jórunn Erla Eyfjörð
2) Filipa Samarra
2017
1) Arnþór Garðarsson
2) Óttar Rolfsson
2015
1) Guðmundur Eggertsson
2) Sigrún Lange
2013
1) Bergljót Magnadóttir
2) Þórður Óskarsson
2011
1) Halldór Þormar
2) Bjarni K. Kristjánsson