Kæru félagar / Dear members
- English below*
Þorrabjór og vetrarfagnaður Líffræðifélagsins verður haldinn í fjórða sinn föstudaginn 23. janúar í Verbúðarsalnum Geirsgötu 7b efri hæð, fyrir ofan veitingastaðinn Höfnina. Húsið opnar kl.19:30.
Boðið verður upp á fljótandi veitingar og eitthvað létt snakk/snarlerí.
Dagskrá kvöldsins:
- Áki Jarl stjórnarliði flytur partí-útgáfu af erindi sínu um erfðir Íslendinga á landsnámsöld.
- Haxi mætir á staðinn með spurningakeppni eins og venjulega
[og kannski fleira, verður auglýst síðar]
Endilega látið vita á Facebook viðburðinum ef þið ætlið að mæta:
https://www.facebook.com/events/865926256399903/
ATH! Eins og venjulega er frítt inn fyrir virka meðlimi félagsins á meðan húsrúm leyfir. Best að græja aðild fyrirfram ef þarf eða senda póst á gjaldkeri@biologia.is, en annars hægt gerast meðlimur á staðnum. Hægt að taka með gest og greiða 1500kr með Aur/millifærslu/reiðufé.
//
The Society Þorrabjór winter party will be held for the 4th time at Verbúðin Geirsgötu 7b Friday January 23rd. House opens at 19:30.
Drinks and light snacks will be provided.
Please let us know if you are coming, via the Facebook event:
https://www.facebook.com/events/865926256399903/
Free admission for active Society members as usual! If you are not already a member, or member with inactive status, you can buy 2-year membership online – best to do this ahead of time, but otherwise we can sort this out at the party. Members can bring a guest and pay 1500kr via the Aur app or bank transfer/cash.
———
Stjórnin
