Framlengdur skilafrestur ágripa / Extended abstract deadline

Kæru félagar

Vegna fjölda fyrirspurna og áskorana höfum við ákveðið að framlengja skilafrest ágripa um örfáa daga – hann er nú til og með 10. september næstkomandi. 

Skráning er í fullum gangi og snemmskráningarafsláttur í gildi til og með 2. október, sjá nánari upplýsingar hér.

Stjórnin & skipulagsnefnd

//

The abstract submission deadline has been extended by a couple of days – it is now the 10th of september.

Registration is open and early bird discounts are up for grabs until the 2nd of October.