Skráning hafin! / Registration now open!

Kæru félagar

Nú erum við búin að opna fyrir skráningu á Líffræðiráðstefnuna 2025! 

Nokkur lykilatriði til að hafa í huga þegar þið kaupið miða á herlegheitin:

Virkir félagar fá afslátt af ráðstefnugjöldum og ókeypis inn á haustfagnað félagsins. Hægt er að kaupa félagsaðild til 2ja ára og miða saman í pakka á tilboðsverði. Skráið ykkur inn á vefsíðuna okkar til að sjá hvort þið þurfið að endurnýja eða ekki.

Skráið ykkur tímanlega, til að auðvelda okkur vinnuna!  Þetta árið er snemmskráningar-afsláttur í boði fyrir þá sem skrá sig fyrir 3. október. Það verður auðvitað hægt að kaupa miða alveg fram að ráðstefnunni, en þá á fullu verði.

Miðaverð, frekar leiðbeiningar og aðrar upplýsingar um skráningu  má finna hér:  https://biologia.is/liffraediradstefnan-2025/skraning/ 

             Stjórnin & skipulagsnefnd

//
We are  pleased to announce that registration for IceBio2025 conference is now open!.

Some key things to keep in mind when you buy a ticket to this glorious event:

– Active Society members get big discount on conference tickets and free admission to the Party on Saturday.  You can buy a 2-year membership + ticket combo at a special price. Please log into our website to see your membership status.

Do register in timely fashion, to make our job easier!  This year we offer early-bird discount on ticket prices, for guests who register before Oct 3nd. It will still be possible to register after this date right until the start of the event of course – at full price.

Ticket prices, further instructions and all other registration info can be found here:   https://biologia.is/liffraediradstefnan-2025/skraning/ 



             Stjórnin & skipulagsnefnd