Skráning hafin! / Registration now open!

Kæru félagar Nú erum við búin að opna fyrir skráningu á Líffræðiráðstefnuna 2025!  Nokkur lykilatriði til að hafa í huga þegar þið kaupið miða á herlegheitin: – Virkir félagar fá afslátt af ráðstefnugjöldum og ókeypis inn á haustfagnað félagsins. Hægt er að kaupa félagsaðild til 2ja ára og miða saman í pakka á tilboðsverði. Skráið […]

Skráning hafin! / Registration now open! Read More »