Skilafrestur umsókna í styrktarsjóð er 15. apríl – ert þú að gleyma þér?

Tekið er við umsóknum í nýja styrktarsjóðinn til og með 15. apríl nk.Þökk sé fjárhagsstuðningi Félag íslenskra náttúrufræðinga verður hægt að styrkja fleiri verkefni en lagt var upp með. Líffræðifélagið er þakklátt fyrir þennan FÍNa stuðning og hlakkar til frekara samstarfs! Sótt er um könnuðarstyrkinn hér: https://biologia.is/um-felagid/styrktarsjodur/umsokn-um-styrk-test/   

Skilafrestur umsókna í styrktarsjóð er 15. apríl – ert þú að gleyma þér? Read More »