Samstarfsyfirlýsing milli Líffræðifélagsins og FÍN / Collaboration agreement with FÍN

Það var afar ánægjulegt að undirrita samstarfsyfirlýsingu milli Líffræðifélagsins og FÍN – Félag íslenskra náttúrufræðinga sl. föstudag. Við hlökkum til samstarfsins! / It was a pleasure to sign a collaboration agreement between us and FÍN. We look forward to working together!

Skrifað undir tímamótasamstarfsyfirlýsingu.
Síðastliðinn föstudag var skrifað undir það sem kalla mætti sögulega samstarfsyfirlýsingu þegar fulltrúar FÍN og Líffræðifélags Íslands skrifuðu undir formlega samstarfsyfirlýsingu. FÍN hefur í gegnum árin átt í góðu samstarfi við ýmis fagfélög en er þetta í fyrsta sinn sem samstarfið er fært í letur með formlegum hætti. . Lesa meira á vef FÍN